Burnirót (Rhodiola rosea)

https://fi.wikipedia.org/wiki/Ruusujuuri

Burnirót er ginseng norðursins. Lauf plöntunnar eru mjög góð, fersk, c-vítamínrík í salatið. Það er sagt að Samarnir hafi sloppið við skyrbjúg á vorin með því að safna laufunum af burnirótinni til matar. Rót plöntunnar er ein af öflugustu jurtaremídíunum, vinna gegn bólgum og gefa lífskraft. Plantan er einnig talin hjálpa karlmönnum við reisnarvandamál. Við erum að setja upp tilrauna og sýningargarð í Iilomantsi, og þar verður  burnirótin í heiðurssessi. Við erum með tilraunaverkefni hvar unnið er með sameiningu hamps og burnirótar

Við kaupum rótarkerfi (rhizomes) og fræ.

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Hafðu samband við okkur: