Hafþyrnir er verðmæt ofurfæðisplanta sem framleiðir c vítamínrík ber, en er um leið jarðvegsbætandi og vinnur koldíoxíð úr lofti. Við höfum leitað afbrigða sem eru náttúrulegar strandplöntur til að vinna með í heimaræktun. Með haustinu sendum við út til félagsmanna fræ af Hafþyrni til prufuræktunar og í framhaldi af því verður spennandi alþjóðlegt Hafþyrnis verkefni strax í haust.

Ef þig langar að slást í hópinn með okkur, skráðu þig þá hér: tyrni@northernsun.fi.  

Við höfum svo samband í september við þá sem hafa skráð sig.

https://fi.wikipedia.org/wiki/Tyrni

Hafðu samband við okkur: