Sagan um kraftaverkaeikurnar frá Iisalmi

Pekka Huttunen, stýrimaður frá Iilsalmi,  vann frá Iisalmi á timburflutningaskipinu Kärkkäinen&Huttunen, sem flutti timbur til Sánkti Pétursborgar snemma á 19 öldinni . Í einni ferðinni tók hann með sér akörn sem urðu að trjám í garðinum hjá Huttonen fjölskyldunni. Um 1950 voru eikurnar svo stórar að það þurfti að fella eina þeirra. Viðurinn var notaður til að gera eikarborð.

Stóru eikurnar tvær sem eftir voru sönnuðu harðfengi sitt þegar tíminn leið. Bæjarfélagið í Iisalmi plantaði síðan græðlingum fyrir þrjátíu árum. Tuulimäki garðurinn sem safnar og framræktar harðgerðar norðlægar tegundir, hóf að framrækta eikarkraftaverkinu frá Iilsalmi á tíunda áratugnum og græðlingarnir hafa dreifst um norður finnland.  Eikurnar hafa sannað sig þó þeirra náttúrulega heimkynni sé um 400 kílómetrum sunnar.

Eikin – tré þrumuguðsins.

Eikin hefur afar djúpt rótarkerfi og hefur kölluð heilagt tré, til dæmis í Eistlandi hvar hún er þekkt sem tré þrumuguðsins. Tréð nær fullum þroska á undir 80 árum en að þeim tíma liðnum hægir á vextinum og tréð þykknar. Karelíska eikin er við bestu heilsu þó hún sé 100 ára gömul og harðgerð afkvæmin eru líkleg til að gleðja íkorna sem og manneskjur um hundruði ára.

Skráðu þig í The oak project

The Northern Sun mun dreifa Iisalmi Wonder Pond bouncers til áhugafólks sem skráir sig fyrir pöntun. Við sendum út 20 terrarium pakka til áskrifenda í haust og gefum ráðgjöf um uppeldi. Við söfnum síðan saman upplýsingum um hvernig gengur hjá hverjum og einum. Verðið á grunnpakka eru 25 evrur með póstburðargjaldi inniföldu. Stærri sendingar eru mögulegar.

Hafið samband: oak@northernsun.fi

Hafðu samband við okkur: