Northern Sun hefur fjölbreytni að markmiði , varðandi framleiðslu, markaðssetningu og hluthafa.

Gerstu eigandi- taktu þátt í samvinnu.

Við bjóðum þrjá möguleika fyrir þá sem vilja gerast hluthafar.

Um vorið 2021 voru þrjár gerðir hlutabréfa skráð fyrir fyrirtækið eins og sést á eftirfarandi.

Sería A/ hagnaðarréttur og kosningaréttur. Alls eru 1800 000 hlutir í A seríu og af þeim 600000 óseldir.

Því leitum við að kaupendum að seríu A hlutabréfum sem vilja vera með í að þróa starfsemi félagsins. Við bjóðum inn fólki og félögum í náttúruvörum, ræktendum og félögum hampvinnslu, og fólki sem hefur sérfræðiþekkingu á sínum sviðum, allt frá líftækni og ræktun að lögfræði. Hver hlutur kostar 10 cent.

 

Sería B/ hagnaðarréttur, ekki kosningaréttur

Við bjóðum tækifæri til að fjárfesta í norrænum fræbanka og frumkvöðlafyrirtæki í kannabisgeiranum. Northern Sun er einn af frumkvöðlunum í hampiðnaði og við vonumst til að sjá öran vöxt bæði innan og utanlands á næstu árum. Um það bil 900 000 hlutir eru fáanlegir. Hver hlutur kostar 10 cent.

 

Sería C Nature bearer hluthafi

Um það bil 12 000 00 af þessum hlutabréfum eru árituð og gefa eigandanum réttinn til að kaupa vörur og þjónustur af fyrirtækinu. Hlutirnir gefa ekki rétt til að greiða atkvæði eða til ágóða af starfi fyrirtækisins, en gefa eiganda fyrrnefndan rétt um forgang að vörum og þjónustu.

 

Með því að kaupa hluti fyrir að minnsta kosti 50 evrur kemstu inn í þróunarhóp fyrirtækisins og getur keypt vörur í þróun ásamt vörur sem á að markaðssetja, fyrir minna verð. Verðið er 10 cent per hlut.

Ef þú vilt ganga í sólarhópinn, vinsamlega hafðu samband: osakeanti@northernsun.fi.

Við þurfum nafn og upplýsingar svo við getum haft samband ásamt upplýsingum um hvað þú vilt fjárfesta í þessum ólíku seríum hlutabréfa í félaginu.

Hafðu samband við okkur: