Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Northen Sun Ltd ( Northen Sun) er norrænt sprotafyrirtæki, ræktenda og fræbanki sem sérhæfir sig í ráðgjöf. Við einblínum sérstaklega á framleiðslu á fræum norðlægra lækninga og og kryddplantna. I ilomantsi  eigum við gróðurhús hvar við byrjuðum ræktun á norrænum lækningajurtum árið 2018.

Samstarfsaðilar fyrirtækisins framleiða einnig og markaðsprófa ýmsar náttúruafurðir úr norðlægum lækninga og krydd jurtum, löglegum lækningasveppum og dvergum , öðru nafni Chaga. Fyrirtækið leita einnig að framkvæmdafólki í heilsu- og andlega geiranum til þátttöku í  samfélagi hluthafa Northen Sun. Við viljum líka stuðla að þjónustu , allt frá þessum sviðum að yoga og hugleiðsluhátíðum til bátsferða.

 

Lykilorð fyrirtækisins okkar:

A. Sanngjörn viðskipti með fræ

 

Við vinnum með þeim sem rækta fræ og áhugafólki um ræktun ásamt fagfólki og byggjum samstarfið á sanngjörnum grunni. Við stundum ekki þjófnað á gjöfum náttúru og stelum ekki genum.

 

Ef þú ert með áhugaverð yrki af plöntum og langar að framleiða þau til að selja í gegn um okkur, þá er þér velkomið að gerast smærri hluthafi í fyrirtækinu og þá sem framleiðandi og um leið færðu sanngjarnan hluta af ágóðanum frá sölu fræanna þinna.

 

Á norðurslóðum finnlands lifa hampur og ýmsar nytjajurtir. Við trúum því að það sé markaður annarsstaðar fyrir fyrir þessi harðgerðu gen þar sem hlýnun jarðar framkallar allskonar öfga í veðurfari allstaðar á hnettinum. Við erum líka að leita að genum annarsstaðar frá, frá fjallahéruðum, öðrum norrænum löndum, Canada og Rússlandi.

 

Samband : seedbank@northernsun.fi

 

B. Þátttaka í kynbótaræktun

 

Kynbótaræktun snýst um skráningu genetískra upplýsinga i fræ. Linux stýrikerfið kerfið var skapað með aðstoð stórs hóps forritara. Þetta er grunnhugmyndin að baki þróunar okkar á norrænum genum fyrir hamp og epli.

 

Við erum að leita að bændum sem eru til í að gera tilraunir á afbrigðum hamps og framkvæma kynblöndur (crosses). Í Northern Apple verkefninu leiðbeinum við bændum við uppsetningu minni eplagarða með sérvöldum fræum. Aðferðin verður einnig notuð við framleiðslu á norrænum afbrigðum lækningajurta. Við erum að leita að áhugafólki um plöntur sem vill ganga í lið með okkur bæði sem fræframleiðendur og tilraunaræktendur.

 

Til að fá meiri upplýsingar: seedbank@northernsun.fi

 

C. Velgengni og lifibrauð eru uppskera samvinnu.

 

Félagsleg sjálfbærni er upphafið.. Við erum ekki að byggja upp miðlægt fyrirtæki með fáum stórum fjárfestum heldur viðskiptasamfélag smáframleiðanda og hluthafa.

 

Starfandi fyrirtæki eru velkomin sem hluthafar og að þróunarvinnu, en við bjóðum einnig svegjanleg tækifæri fyrir frumkvöðla (light entrepreneurship) . Ef þú hefur hugmyndir um vörur sem þú gætir byrjað að framleiða með okkur, eða hefur tækifæri til að dreifa vörunum okkar.

 

 

Ota meihin yhteyttä: